UM MÓDERN
MÓDERN var stofnað árið 2006 af Úlfari Finsen. Verslunin býður húsgögn og gjafavöru frá heimsþekktum vörumerkjum í glæsilegum sýningarsal í Faxafeni 10 og í netverslun modern.is.
Gæði vöru og góð þjónusta skiptir okkur í Módern öllu máli og við njótum þess að bjóða Íslendingum í heim fágaðra möguleika.
Vertu velkomin/nn til okkar, við tökum vel á móti þér!
Módern
Faxafen 10, 108 Reykjavík
Sími 534-7777
kt. 600606-1070, vsk. 92342