"ERNST - fegurðin býr í einfaldleikanum"
Natural skál frá sænska framleiðandanum Ernst. Þetta er skálin sem alla vantar en vita það ekki. Stærð sem hægt er að nota í svo margt. Falleg lítil skál fyrir saltið á matarborðið, ólífur, sósur eða hvað sem er
Natural skálin tilheyrir matarstellinu frá Ernst. Matarstellið er allt unnið úr steinleir. Í Natural línunni má einnig finna fat, salatskál og saltskál.
Þvermál: 9 cm
Allur leirbúnaður frá Ernst má fara í ofn og örbylgjuofna.
Vörunúmer: ern-246017
ERNST
Mælum einnig með
Dot diskur Ø20sm, white/dot
2.490kr.
Dot skál Ø12sm h6sm, grey
2.490kr.
Curve skál 11x10sm, 2 stk, black
3.745kr.
Nattlight kertastjaki M h36,5sm, messing
13.230kr.





