Combekk er Hollenskt fyrirtæki og eru þeir fyrstu til þess að framleiða sjálfbær eldunaráhöld úr 100% endurunnu járni.
Steypujárnspottarnir og pönnurnar frá Combekk eru hönnuð í Hollandi.
Sous-Chef steypujárnspottarnir frá Combekk eru þungir með sterkri anamel húðun. Steypujárnspottar hittna jafnt í gegn og viðhalda hitanum ótrúlega vel í gegnum allt eldunarferlið. Hvort sem þú ert að steikja, hægelda eða baka. Pottarnir eru lífstíðareign sem eru fullkomnir fyrir áhugakokka sem og matreiðslumeistara.
Henta fyrir allar tegundir af hellum, span, opinn eld , gas og ofn.
Tvær stærðir:
24cm/4L
28cm/5,8L
Vörunúmer: com-apppottsp
Mælum einnig með
Flowers – Bók, Assouline
13.293kr.
Clover kollur 37x37sm h45sm, ecru
45.430kr.
Luceo ljós Ø12sm h35sm, black
11.970kr.










