ONNO Collection hefur áralanga ilmvatnsþekkingu enda meðal fremstu ilmkertaframleiðanda heims. ONNO kynnir nú glænýja Hand & Body Care línu. Hágæða vörur sem sameina lúxus útlit og tilfinningu með mögnuðum ilmi.
Þessi nýja lína inniheldur handsápu, handáburð og handspritt, sem öll innihalda náttúruleg efni, eru vegan og 95% niðurbrjótanleg.
Vörurnar eru einnig lausar við paraben, súlfat, sílikon og eru pH hlutlausar.
- Ilmirnir eru tveir:
-
- Ferskt SPARKLING með bergamot, peppercorn and turmeric
- Kryddað BLACK LILY með agarwood, patchouli and leather
Vörunúmer: onn-onhbcsp
Ilse Vandeputte
Mælum einnig með
Pillar vasi Ø17sm h32sm, black
9.990kr.
Liljan kertastjaki, messing
16.900kr.