"ERNST - fegurðin býr í einfaldleikanum"
Hliðardiskur/minni diskur frá sænska framleiðandanum Ernst. Matardiskurinn tilheyrir matarstellinu í DOT línunni frá Ernst. Matarstellið er allt unnið úr steinleir. Diskurinn er tilvalin til hversdagsnotkunar en einnig til fínni matarboða. Í matarstellinu eru einnig matardiskar, diskar, skálar kaffibollar, tebollar og mjólkurkönnur.
Þvermál: 20 cm
Allur leirbúnaður frá Ernst má fara í ofn og örbylgjuofna.
Vörunúmer: ern-247405
ERNST
Mælum einnig með
Dot diskur Ø25sm, grey
2.990kr.
Trébakki 30x30sm h5sm, grey stained oak
10.990kr.
Stoff vasi Ø3sm h10sm, brass
2.395kr.