"ERNST - fegurðin býr í einfaldleikanum"
Natural skál frá sænska framleiðandanum Ernst. Þetta er skálin sem alla vantar en vita það ekki. Stærð sem hægt er að nota í svo margt. Berðu fram ofnhitaðan ost, ólífur, ávexti, lítinn hliðarrétt eða hvað sem er.
Natural skálin tilheyrir matarstellinu frá Ernst. Matarstellið er allt unnið úr steinleir. Í Natural línunni má einnig finna fat, salatskál og saltskál.
Þvermál: 14 cm
Allur leirbúnaður frá Ernst má fara í ofn og örbylgjuofna.
Vörunúmer: ern-246018
ERNST
Mælum einnig með
Skurðarbretti 29x35sm, eik
4.995kr.
Trébakki 30x30sm h5sm, grey stained oak
10.990kr.
Balloon vasi Ø21sm h22sm, clear
4.390kr.
Gournia S vasi Ø16sm h17sm, grey
6.450kr.