Stálpottarnir frá Combekk eru gerðar úr hágæða endurunnu ryðfríu stáli.
Stál línan er hönnuð og framleidd með atvinnukokka í huga og því hugað að öllum smáatriðum.
Combekk er Hollenskt fyrirtæki og eru þeir fyrstu til að framleiða sjálfbær eldunaráhöld úr endurunnu ryðfríu stáli.
Stálpottarnir og pönnurnar frá Combekk eru hönnuð í Hollandi.
Potturinn tekur 6 lítra.
Henta fyrir allar tegundir af hellum, span, opinn eld og gas
Vörunúmer: com-pott24
Mælum einnig með
Globe vasi Ø21sm, black/gold
13.690kr.
Manhattan teppi 130x200sm, natural
21.900kr.
Mama sparrow, black oak
6.490kr.