Eucalyptus gerviblóm frá Silka-ka
Hollenska fyrirtækið Silk-ka hefur framleitt gerviblóm úr silki í yfir 25 ár. Fyrirtækið er stofnað af Patrick Groeniger, en hann ólst upp í blómabúð föður síns og fékk þaðan innblástur til að skapa eilífðarblóm. Blómin eru handgerð að hæstu gæðakröfum og eru gerð til að endast lífstíð. Virkilega vönduð og falleg vara frá blómalandinu Hollandi.
Stærð: 105 cm á hæð
Litur: Burgundy Green
Vörunúmer: sil-133917
Silk-ka
Mælum einnig með
Manhattan teppi 130x200sm, natural
21.900kr.
Balloon vasi Ø21sm h22sm, clear
4.390kr.