Urban Nature Culture er Hollenskt og var stofnað af Önnu Marie Hermans, sem hefur ferðast um heiminn í leit að fallegum innanhússmunum frá því hún var 19 ára gömul. Ást hennar á fallegum hlutum var grunnurinn af því að hún stofnaði sitt eigið lífstílsfyrirtæki. Í dag vinnur þetta einstaka heimilisvörumerki með hæfileikaríku handverksfólki og birgjum um allan heim til að koma með sérstæða og eftirsótta hluti inn á heimili víðsvegar um heiminn.
Urban Culture Nature er einnig tileinkað sjálfbærni, vinnur meginreglur sínar inn í aðfangakeðjuna þar sem það er mögulegt og heldur þeirri keðju gagnsæri. Heimilisvörur vörumerkisins sameina nútímalega áferð með sveitalegum brúnum, fyrir tímalausa vöru.
Lela vasi: Endurunnið gler. Urban Nature Culture framleiðir glervörur úr tveimur tonnum af endurunnu gleri á dag. Það sem áður var vínflaska eða ólífukrukka finnur nýjan tilgang í hönnun Urban Nature Culture.
Spring is called the season of change for good reason. As soon as the first leaves appear and temperature rises, many of us feel the need to change up their interior – choose lighter and brighter. Urban Nature Culture brings easy ways to change things up, with vase Lela. Handmade in Poland from recycled glass, it gives a second life to glass waste – given an elegant design with a warm, sophisticated rustic brown finish. With or without flowers, Lela adds a beautiful accent to any home.
Vörunúmer: urb-107500
Mælum einnig með
Manhattan teppi 130x200sm, natural
21.900kr.
Dot diskur Ø25sm, white/dot
2.990kr.