HEIMABARINN – kokteilabók – sérútgáfa

Hannað af Ivan Svanur Corvasce og Andri Davíð Pétursson.

fyrir Heimabarinn

5.992kr.

Uppseld

Vantar þig aðstoð eða ráðleggingar?

Sannkallaður dýrgripur fyrir alla sem hafa gaman af að lífga upp á tilveruna með kræsilegum kokteilum. Nú í sérútgáfu, stærri kápa og fleiri myndir. Heimabarinn er kokteilabók eftir barþjónana Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Í bókinni má finna 63 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir af heimagerðum sírópum & líkjörum auk fróðleiks um baráhöld, glös, klaka og öll helstu vörumerkin sem notuð eru í nútíma kokteilagerð. Bókin mun gefa þér innsýn inn í heim barþjónsins og auðvelda þér að koma þér upp þínum eigin Heimabar. Markmið bókarinnar er þú öðlast færni og þekkingu til að framreiða ómótstæðilega kokteila sem vel er tekið eftir.
Vörunúmer: edd-9789935136480

Ivan Svanur Corvasce og Andri Davíð Pétursson.