Stærð 30x30sm, 6stk í kassa
Ciacomo er ein vinsælasta lína Missoni Home.
Handklæðið er 100% bómull, önnur hliðin bómullarfrotté en ytri hliðin bómullarvelúr sem gefur flauelsmjúkt yfirborð.
Missoni handklæðin eru framleidd í Portúgal.
Mælt er með að þvo handklæðið á 40°c
Vörunúmer: mis-1g3sp99904c170
Missoni
Mælum einnig með
Dot diskur Ø25sm, white/dot
2.990kr.
Elephant, natural ash
4.734kr.