Leiðarljós Kinfill er að bjóða upp á afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver hreinsir er stútfullur af ábyrgum, eiturefnalausum hreinsiefnum með náttúrulegum ilmkjarnaolíum – svo þú getur verið viss um að þrifin séu áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði.
Kinfill formúlurnar eru mildar en á sama tíma skilvirkar – fyrir þig, heimilið þitt og umhverfið.
Reda Jouahric
Reda Jouahric Founded Kinfill in May 2019.
Kinfill is a home care brand from The Netherlands whose goal is to redefine the act of cleaning for our contemporary lives.
"We designed a collection consisting of powerful, nature-respecting refillable cleaning products in their purest forms. Its concentrates contain everything you need at the highest quality, and nothing you don't."