Hægt er að hanna útlit M-sófans að miklu leyti sjálfur svo að hann falli betur að umhverfinu. Þetta er gert með því að raða saman einingum eftir kröfum um útlit og stærð. Í boði er fjölbreytt úrval af vönduðum áklæðum frá viðurkenndum framleiðendum og vönduðu leðri frá Sorensen. Eins er hægt að bæta við aukahlutum svo sem höfuðpúðum og lausum fótskemlum í ýmsum stærðum.
Vörunúmer: m-sof162sp
Módern
Mælum einnig með