Stálpottarnir frá Combekk eru gerðar úr hágæða endurunnu ryðfríu stáli.
Stál línan er hönnuð og framleidd með atvinnukokka í huga og því hugað að öllum smáatriðum.
Combekk er Hollenskt fyrirtæki og eru þeir fyrstu til að framleiða sjálfbær eldunaráhöld úr endurunnu ryðfríu stáli.
Stálpottarnir og pönnurnar frá Combekk eru hönnuð í Hollandi.
Potturinn tekur 6 lítra.
Henta fyrir allar tegundir af hellum, span, opinn eld og gas
Vörunúmer: com-pott24
Mælum einnig með
Clover kollur 37x37sm h45sm, ecru
45.430kr.
The Little Book of Prada – Bók
2.443kr.
Dokka ljós Ø16,5 h24,5sm, matt black
15.570kr.
Kerti 32sm, zinc grey
295kr.





