Stálpönnurnar frá Combekk eru gerðar úr hágæða endurunnu ryðfríu stáli.
Stál línan er hönnuð og framleidd með atvinnukokka í huga og því hugað að öllum smáatriðum.
Með 4.5mm þykkum botni er hitadreifingin fullkomin og ætti allur flötur pönnunar að halda sama hitastigi út eldunina.
Combekk er Hollenskt fyrirtæki og eru þeir fyrstu til að framleiða sjálfbær eldunaráhöld úr endurunnu ryðfríu stáli.
Stálpottarnir og pönnurnar frá Combekk eru hönnuð í Hollandi.
Pönnurnar koma í 4 stærðum: 20cm – 24cm – 28cm – 32cm
Henta fyrir allar tegundir af hellum, span, opinn eld , gas og ofn (Allt að 180°C)
Mega fara í uppþvottavél
Vörunúmer: com-stalsp
Mælum einnig með
Kerti 42sm, off-white
790kr.
Curve skál 11x10sm, 2 stk, black
7.490kr.
Liljan kertastjaki, messing
16.900kr.
Stoff vasi Ø3sm h10sm, black
2.694kr.