Kertaplatti, black matt

Hannað af ester & erik

fyrir ester & erik

5.990kr.

2 in stock

+
-

Vantar þig aðstoð eða ráðleggingar?

Stærð: ummál 12sm

Kertaplattarnir eru framleiddir í einfaldri og stílhreinri hönnun sem kemur sér vel út með öllum kertum. Diskarnir eru sérstaklega notaðir með fallegu keilu- og blokk-kertunum frá Ester & Erik en virka að sjálfsögðu kertum frá öðrum framleiðendum. Kertinu er haldið stöðugu á plötunni með þremur pinnum neðst. Að auki er efni undir plattanum til að vernda undirlagið eða borðið sem plattin stendur á. Sem yfirborðsmeðferð er notast við PVD, en það er ný umhverfisvæn leið til að húða málma, sem veitir á sama tíma frábær gæði og frágang. Hingað til hefur PVD meðferðin fyrst og fremst verið notuð á gæða úr og aðra skartgripi en nú er einnig hægt að nota meðferðina á innanhúsvörur.

Vörunúmer: est-555-75

ester & erik