Filipiniana er sænskt hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Gautaborg í Svíþjóð. Fyrirtækið var stofnað árið 1994 þegar stofnendur fóru í ferð til Filippseyja þar sem þeir heilluðust af fallegri handunninni list sem eyjarnar gætu boðið upp á. Stofnendur Filipiniana vildu upplifa mismunandi menningu og deila sögum sínum með listaverkum. Með löngun til að sýna heiminum nýjar uppgötvanir sínar ákváðu þau að flytja inn styttur og líkneski sem framleiddar voru á staðnum og á sama tíma hjálpa samfélaginu á eyjunni.
„Sýnin þegar við stofnuðum FILIPINIANA VAR að búa til tækifæri og auka lífsgæði fólks á Filippseyjum“
Í gegnum árin hefur Filipiniana fengið tækifæri til að vinna með sterkum litlum fjöslkyldufyrirtækjum með sérstaka áherslu á sjálfstæða kvenkyns frumkvöðla.
Sýn Filipiniana er að verkin sem þú velur að hafa á heimili þínu eigi að segja sögu. Þess vegna leitast Filipiniana við að þróa einstök, sérstök og áhugverð smáatriði. Það er í DNA okkar að ferðast og enn þann dag í dag fáum við innblástur frá mismunandi menningu, fjölbreytileika og sögum liðinna tíma.
Vörunúmer: fil-fb20s185
Filipiniana
Mælum einnig með
Nattlight kertastjaki L h45sm, messing
21.900kr.
Globe blómapottur Ø17sm, black
4.893kr.
Gournia S vasi Ø16sm h17sm, grey
6.450kr.